fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Móðir viðmælanda höfðar mál gegn Eddu Falak

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 19:37

Edda Falak. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir konu sem var gest­ur í hlaðvarpsþætt­in­um Eig­in kon­ur hef­ur höfðað mál á hendur hlaðvarpsstjórnandanum Eddu Falak vegna meints brots á friðhelgi einka­lífs henn­ar.

Mbl.is greinir frá þessu og lögmaður konunnar staðfestir þetta við miðilinn.

Í þættinum greindi kona frá sambandi sínu við foreldra sína. Var þar spiluð hljóðupptaka af samskiptum hennar og móður sinnar. Móðirin segir upptökurnar hafa verið gerðar án sinnar vitundar og með birtingu á þeim hafi verið brotið freklega gegn friðhelgi einkalífs hennar.

Sjá einnig: Edda boðar breytingar á Eigin Konum – Áskrifendur borgað um 2 milljónir án þess að fá þátt

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum