fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Höfuðborgarbúar hamstra ruslapoka – Sumir eiga 800 poka eða fleiri á lager

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa margir hverjir hamstrað bréfpoka sem notaðir eru undir lífrænan úrgang. Þetta leiðir nýr Þjóðarpúls Gallup í ljós.

Fyrr á þessu ári var tekin upp sorpflokkun á matarleifum á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið hægt að nálgast bréfpoka undir þær í matvöruverslunum, án endurgjalds. Á dögunum var greint frá því að lífrænu sorppokarnir yrðu áfram ókeypis – í bili að minnsta kosti – en óvíst er hversu lengi það varir.

Samkvæmt niðurstöðum Gallup sögðust 54% ekki eiga umframbirgðir á heimili sínu.

31% sögðust eiga 2-4 pakkningar og 6% sögðust eiga 5-9 pakkningar. 9% svarenda sögðust eiga 10 pakkningar eða fleiri en þess má geta að í hverri pakkningu eru um 80 pokar.

Tekið er fram að 1.090 einstaklingar voru í úrtaki Gallup og var þátttökuhlutfall 50,8%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“