fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Þorgrímur segir nauðsynlegt að hugsa í lausnum í stað þess að benda hvert á annað

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. desember 2023 11:15

Þorgrímur Þráinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur segir að hugsa þurfi í lausnum eftir að niðurstöður PISA könnunar fyrir 2022 voru birtar í gær, en könnunin mælir hæfni 15 ára nemenda í lesskilningi, læsi á náttúruvísindi og læsi á stærðfræði.

Sjá einnig: Sjáðu sláandi niðurstöður PISA-könnunarinnar – Ísland eftirbátur annarra þjóða

„Núna þarf að hugsa í LAUSNUM í stað þess að kenna hvert öðru um hversu illa sumir krakkar eru staddir í lesskilningi. Mitt framlag á þessu augnabliki er að gefa börnum SÖGU sem þau geta sjálf myndskreytt. Slíkt er þroskandi og getur kveikt frekari áhuga á sögum, lestri og myndskreytingu – listsköpun!,“ segir Þorgrímur í færslu á Facebook.

„Ég á sögu sem heitir SNÚLLI SNIGILL og hún kemur líklega aldrei út á bók. Sagan er á pdf-skjali, texti á hálfri síðu og hálf síða til að myndskreyta. Alls 20 blaðsíður. Ég er nokkuð viss um að börn upp að átta ára aldri, læs eða ólæs, geta haft gaman af sögunni. Um 40 skáletruð orð eru í sögunni en þau þarf líklega að útskýra fyrir börnunum. Þá bæta þau 40 orðum við orðaforðann. Þið ykkar sem viljið fá söguna senda getið sent mér skilaboð á andi@andi.is eða hér á Facebook. Sagan er gjöf til ykkar.“

Mynd: Skjáskot Facebook
Mynd: Skjáskot Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki