fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. desember 2023 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að áhrifa Landrissins í Svartsengi gæti á Grindavíkurvegi. Þar hafi nýjar sprungur myndast og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafi myndast nær Grindavík en áður en auk þess séu farnar að myndast sprungur á þeim stað sem búið var að gera við, eftir jarðhræringar síðustu vikna, nærri þeim stað þar sem landrisið á sér nú stað.

Í tilkynningunni segir ennfremur að Eftirlitsmaður Vegagerðarinnar segist finna talsverðan mun á veginum í dag miðað við í gær, miðvikudag.

Ekki sé þörf á að loka veginum en Vegagerðin segist fylgjast grannt með þróun mála í góðri samvinnu við lögreglu og Almannavarnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna