fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 06:10

Frá gosstöðvunum. Mynd: Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar leiðir til Grindavíkur verða lokaðar næstu daga nema hvað viðbragðsaðilum og verktökum, sem eiga erindi inn á hættusvæðið við Grindavík, verður heimiluð för til bæjarins.

Þetta kemur fram í Facebookfærslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt. Biðlar lögreglan til almennings að vera ekki að fara að gosinu og að hafa í huga að gas, sem leggur frá gosstöðvunum, getur verið hættulegt.

Segir lögreglan að vísindamenn þurfi nokkra daga til að meta ástandið á gosstöðvunum og sé staðan í raun endurmetin á hverri klukkustund.

Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir lögreglunnar og sýna þeim skilning.

Facebookfærsla lögreglunnar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta vitum við um hryðjuverkamanninn í Manchester

Þetta vitum við um hryðjuverkamanninn í Manchester
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna