fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 06:10

Frá gosstöðvunum. Mynd: Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar leiðir til Grindavíkur verða lokaðar næstu daga nema hvað viðbragðsaðilum og verktökum, sem eiga erindi inn á hættusvæðið við Grindavík, verður heimiluð för til bæjarins.

Þetta kemur fram í Facebookfærslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt. Biðlar lögreglan til almennings að vera ekki að fara að gosinu og að hafa í huga að gas, sem leggur frá gosstöðvunum, getur verið hættulegt.

Segir lögreglan að vísindamenn þurfi nokkra daga til að meta ástandið á gosstöðvunum og sé staðan í raun endurmetin á hverri klukkustund.

Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir lögreglunnar og sýna þeim skilning.

Facebookfærsla lögreglunnar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu