fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Hraunið gæti runnið kílómetra á einni klukkustund

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 07:00

Frá gosinu sem hófst 18. desember 2023. Mynd:Almannavarnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðu greiningar rannsóknareiningar Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá þá er útstreymi brennisteinsdíoxíðs frá gossprungunni á Reykjanesskaga um tífalt meira en í gosunum á  skaganum á undanförnum árum.

Í færslu hópsins á Facebook kemur fram að gossprungan sé um 4 km á lengd og liggi frá norðurhlíðum Hagafells og norður undir Stóra-Skógfell.

Kvikustrókar eru sagðir vera ansi öflugir og nái þeir hæst um og yfir 100 metra hæð. Hraunrennsli er 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu. Þýðir þetta að hraun frá gígnum fer 0.5 til 1 km á klukkustund.

Útstreymi brennisteinsdíoxíðs við gosstöðvarnar er 30 til 60 þúsund tonn á dag en það er tífalt meira en í fyrri gosum á skaganum segir í tilkynningu hópsins.

Facebookfærsla hópsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu