fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Grindvíkingar geta andað léttar í bili – Gossprungan lengist frá bænum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 00:10

Ármann Höskuldsson á innfelldu myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, segir að Grindvíkingar geti varpað öndinni léttar í bili. Þetta kom fram í viðtali hans á Rás 2 en þar kom fram að sprungan virðist vera að teygja sig norður og eins og staðan er núna þýðir það að hraunið rennur ekki ofan í Grindavíki.

Þá sé sprungan, sem er orðin 3,5 kílómetrar að stærð þegar þessi orð eru skrifuð, þegar orðin slitin og önnur sprunga hafi opnast aðeins norðar. Ármann telur gosið vera þrisvar til fjórum sinnum stærra en fyrri gos á Reykjanesinu en aðeins hálfdrættingur á við Holuhraun.

„Það gæti tórað í sjö til tíu daga, það er svona mín spá,“ segir Ármann og sleit svo viðtalinu til að koma sér á staðinn og meta stöðuna betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta vitum við um hryðjuverkamanninn í Manchester

Þetta vitum við um hryðjuverkamanninn í Manchester
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna