fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

„Við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls seldust um 11,5 tonn af kjúklingi frá Úkraínu í verslunum Samkaupa á aðeins tveimur dögum fyrir skemmstu. Í lok nóvember var innfluttur kjúklingur frá Úkraínu á tilboði í Nettó og Kjörbúðunum og kostaði kílóið 599 krónur.

Morgunblaðið segir frá þessu í dag.

Heiðar Róbert Birnuson, rekstrarstjóri Nettó, segir að hækkanir á öllum vörum um allan heim hafi haft áhrif undanfarin misseri. Því sé ánægjulegt þegar tækifæri gefst að bjóða vöru sem framleidd er við sambærilegar aðstæður og íslenskur kjúklingur á mun lægra verði.

„Og eftirspurnin er til staðar, það sést á viðtökunum, því við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma,“ segir Heiðar við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin