fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

„Við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls seldust um 11,5 tonn af kjúklingi frá Úkraínu í verslunum Samkaupa á aðeins tveimur dögum fyrir skemmstu. Í lok nóvember var innfluttur kjúklingur frá Úkraínu á tilboði í Nettó og Kjörbúðunum og kostaði kílóið 599 krónur.

Morgunblaðið segir frá þessu í dag.

Heiðar Róbert Birnuson, rekstrarstjóri Nettó, segir að hækkanir á öllum vörum um allan heim hafi haft áhrif undanfarin misseri. Því sé ánægjulegt þegar tækifæri gefst að bjóða vöru sem framleidd er við sambærilegar aðstæður og íslenskur kjúklingur á mun lægra verði.

„Og eftirspurnin er til staðar, það sést á viðtökunum, því við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma,“ segir Heiðar við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi

Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi
Fréttir
Í gær

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni
Fréttir
Í gær

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína
Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“