fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

„Við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls seldust um 11,5 tonn af kjúklingi frá Úkraínu í verslunum Samkaupa á aðeins tveimur dögum fyrir skemmstu. Í lok nóvember var innfluttur kjúklingur frá Úkraínu á tilboði í Nettó og Kjörbúðunum og kostaði kílóið 599 krónur.

Morgunblaðið segir frá þessu í dag.

Heiðar Róbert Birnuson, rekstrarstjóri Nettó, segir að hækkanir á öllum vörum um allan heim hafi haft áhrif undanfarin misseri. Því sé ánægjulegt þegar tækifæri gefst að bjóða vöru sem framleidd er við sambærilegar aðstæður og íslenskur kjúklingur á mun lægra verði.

„Og eftirspurnin er til staðar, það sést á viðtökunum, því við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma,“ segir Heiðar við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“