fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

„Við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls seldust um 11,5 tonn af kjúklingi frá Úkraínu í verslunum Samkaupa á aðeins tveimur dögum fyrir skemmstu. Í lok nóvember var innfluttur kjúklingur frá Úkraínu á tilboði í Nettó og Kjörbúðunum og kostaði kílóið 599 krónur.

Morgunblaðið segir frá þessu í dag.

Heiðar Róbert Birnuson, rekstrarstjóri Nettó, segir að hækkanir á öllum vörum um allan heim hafi haft áhrif undanfarin misseri. Því sé ánægjulegt þegar tækifæri gefst að bjóða vöru sem framleidd er við sambærilegar aðstæður og íslenskur kjúklingur á mun lægra verði.

„Og eftirspurnin er til staðar, það sést á viðtökunum, því við höfum held ég aldrei selt viðlíka magn af kjúklingi á jafn stuttum tíma,“ segir Heiðar við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fannst hún „afmennskuð“ eftir að Grok var notað til að gera nektarmyndir af henni

Fannst hún „afmennskuð“ eftir að Grok var notað til að gera nektarmyndir af henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum