fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Jarðskjálftahviða við Sýlingarfell – 170 skjálftar á klukkutíma

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 07:10

Grindavík úr lofti Mynd-grindavik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálftahviða hófst rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi, rétt austur af Sýlingarfelli á kvikuganginum, og stóð hún yfir í rúma klukkustund.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældust um 170 jarðskjálftar í hviðunni og voru þetta að mestu leyti smáskjálftar undir 2 að stærð. Einn skjálfti mældist 3 að stærð við fyrstu keyrslu og var hann rétt norður af Hagafelli.

Jarðskjálftahviður hafa verið viðvarandi síðan landris hófst 27. október við Þorbjörn, þó nokkuð rólegt hafi verið síðustu daga. Engar vísbendingar eru um gosóróa að svo stöddu.

Kortið sýnir dreifingu skjálftanna í gærkvöldi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“
Fréttir
Í gær

Fjölskyldudrama í Landsrétti – Greip í taumana þegar aldraður faðir hans kynntist nýrri vinkonu og há upphæð hvarf af bankareikningi hans

Fjölskyldudrama í Landsrétti – Greip í taumana þegar aldraður faðir hans kynntist nýrri vinkonu og há upphæð hvarf af bankareikningi hans
Fréttir
Í gær

Myndband: Hryllileg árás í Mjódd fyrir dóm – Líkur á að brotaþoli verði ákærður líka

Myndband: Hryllileg árás í Mjódd fyrir dóm – Líkur á að brotaþoli verði ákærður líka