fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Alexander Máni dæmdur í sex ára fangelsi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í morgun upp dóm fyrir hnífstunguárás á Bankastræti Club í nóvember í fyrra. Alexander Máni Björnsson var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu.

Vísir greinir frá þessu.

Alls sættu 25 ákæru í málinu, þar af tíu fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir. Alexander var einn ákærður fyrir manndrápstilraunir í málinu.

Hann játaði í aðalmeðferð málsins að hafa stungið tvo karlmenn, en neitaði að hafa ætlað að verða þeim að bana.

Í frétt Vísis kemur fram að refsingu flestra í málinu hafi verið frestað. Einn var þó dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi, tveir í átta mánaða fangelsi og einn í tólf mánaða fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“