fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot hjá vinsælu gistiheimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 15:30

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok hafa orðið hjá þrotabúi Gistihússins Langaholt sem var úrskurðað gjaldþrota í sumarlok 2020. Langaholt var rekið í Snæfellsbæ og var vinsæll og rómaður staður, þekktur m.a. fyrir gott fiskihlaðborð. Snemma í Covid-faraldrinum bauð staðurinn upp á sértilboð í gistingu en fór síðan á hausinn upp úr því, eða þann 2. september 2020.

Tilkynning um skiptalokin var birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Heildarfjárkröfur í búið voru rúmlega 310 milljónir króna. Veðkröfur, sem námu innan við 400 þúsund krónur, fengust greiddar að fullu en aðrar kröfur ekki.

Ljóst er því að gjaldþrotið hljóðar upp á um 310 milljónir í ógreiddar kröfur.

Athygli vekur að skiptum var lokið í búinu sumarið 2022 en tillkynning um skipalok er fyrst birt núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst