fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot hjá vinsælu gistiheimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 15:30

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok hafa orðið hjá þrotabúi Gistihússins Langaholt sem var úrskurðað gjaldþrota í sumarlok 2020. Langaholt var rekið í Snæfellsbæ og var vinsæll og rómaður staður, þekktur m.a. fyrir gott fiskihlaðborð. Snemma í Covid-faraldrinum bauð staðurinn upp á sértilboð í gistingu en fór síðan á hausinn upp úr því, eða þann 2. september 2020.

Tilkynning um skiptalokin var birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Heildarfjárkröfur í búið voru rúmlega 310 milljónir króna. Veðkröfur, sem námu innan við 400 þúsund krónur, fengust greiddar að fullu en aðrar kröfur ekki.

Ljóst er því að gjaldþrotið hljóðar upp á um 310 milljónir í ógreiddar kröfur.

Athygli vekur að skiptum var lokið í búinu sumarið 2022 en tillkynning um skipalok er fyrst birt núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun