fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Vörubílar á ferð í alla nótt – Sækja efni í nýjan varnargarð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 07:35

Mynd frá Reykjanesskaga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur við byggingu varnargarði að orkuverinu í Svartsengi er kominn á fullt og greinir Ríkisútvarpið frá því að í alla nótt hafi efni verið flutt úr malarnámum á Reykjanesskaga að orkuverinu.

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi samþykkti þingheimur frumvarp sem heimilar byggingu þessara varnargarða en verkefnið verður fjármagnað með nýjum skatti sem leggst á heimili landsins næstu þrjú árin.

Í upplýsingavakt RÚV vegna atburðanna á Reykjanesskaga segir fréttakonan Alma Ómarsdóttir að mikið af bílum sé á ferð í átt að Svartsengi.

„Þeir hafa verið að keyra í meira en sex klukkustundir svo hægt sé að hefja framkvæmdir um leið og dómsmálaráðherra hefur gefið lögreglustjóranum á Suðurnesjum heimild til að hefja framkvæmdir,“ sagði Alma í fréttum RÚV klukkan sex í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast