fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Fjöldamorðinginn í Maine fannst látinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. október 2023 09:00

Robert Card í keiluhöllinni með sjálfvirka byssu á lofti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldamorðinginn Robert Card, sem á miðvikudag drap 18 manns og særði 13 í skotárás á keilusal og bar í borginni Lewiston í Maine-fylki í Bandaríkjunum, fannst látinn. CNN greinir frá því að Card hafi fundist í nærri endurvinnslustöð í borginni með áverka eftir skotvopn og bendir allt til þess að hann hafi svipt sig lífi. Hann tengdist staðnum en nýlega hafði hann verið rekinn úr vinnu á stöðinni.

Eins og greint hefur verið frá fannst kveðjubréf frá morðingjanum við leit á heimili hans en það var stílað á ungan son hans.

Fylkisstjóri Maine, Janet Mills, brást við dauða Card með þeim orðum að íbúum væri létt enda hafði engum staðið á sama að vopnaður og hættulegur fjöldamorðingi væri á flótta. Ýmis fyrirtæki og vinnustaðir höfðu til að mynda lokað starfsemi sinni á meðan leitin af Card stóð yfir. Sagði Mills að nú myndu íbúar Maine sleikja sárin eftir voðaverkin hræðilegu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“