fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Maður á sjötugsaldri lést í brunanum við Funahöfða

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. október 2023 11:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lést í brunanum á Funahöfða var fæddur árið 1962 og var frá Póllandi. Þetta kemur fram í frétt Vísis nú fyrir stundu.

Rannsókn stendur enn yfir varðandi eldsupptök og skoðar lögreglan nú myndiefni innan úr húsnæðinu sem og utandyra. Lögregla útilokar ekki að saknæmt athæfi hafi átt sér stað.

Eldurinn kviknaði í herbergi á neðri hæð hússins, tveggja hæða atvinuhúsnæðis sem stúkað er upp í herbergi og leigt út sem íbúðarhúsnæði. Þrír slösuðust í brunanum en sá sem lést var inni í herberginu þegar eldurinn kom upp og lést hann af sárum sínum á gjörgæsludeild Landspítalans. Hinir hlutu reykeitrun og voru útskrifaðar Landspítalans skömmu síðar og eru á batavegi.

Húsið er að mestu í eigu tveggja félaga, sem eru svo í eigu þriggja manna. Þeir eru Pétur Árni Jónsson, aðaleiganda útgáfufélags Viðskiptablaðsins, Jón Einar Eyjólfsson, stjórnarformaður ELJU starfsmannaþjónustu, og Arnar Hauksson, sem starfað hefur sem stjórnandi hjá ELJU.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu