fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Eldsvoði í Funahöfða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. október 2023 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur logar í atvinnuhúsnæði í Funahöfða. Meðfylgjandi myndir tók aðili úr nokkurri fjarlægð frá vettvangi.

Er DV hafði samband við Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins fengust þær upplýsingar að allt tiltækt slökkvilið væri á vettvangi og væri að hefja aðgerðir. Ekki var vitað um umfang eldsins.

Hins vegar sést ekki reykur lengur frá svæðinu og má því búast við að búið sé að ná niðurlögum eldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe