fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Banaslys á Suðurlandi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. október 2023 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi fékk á fjórða tímanum í dag tilkynningu um alvarlegt slys sem átti sér stað við notkun buggybíls á Skógaheiði. Kemur þetta fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Á vettvang fóru lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til. Eldri maður var úrskurðaður látinn eftir komu viðbragðsaðila á slysstað.

Tildrög slyssins eru til rannsóknar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“
Fréttir
Í gær

Svona voru afgreiðslustörf árið 1948 fyrir tíma alnetsins – Sjáðu myndbandið

Svona voru afgreiðslustörf árið 1948 fyrir tíma alnetsins – Sjáðu myndbandið