fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Barðavogsmorðið: Enn er ekki komin dagsetning á réttarhöldin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:00

Magnús Aron (t.h.) ásamt lögreglumanni við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er ekki komin dagsetning á aðalmeðferð í Barðavogsmálinu en héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Magnúsi Aron Magnússyni seint í ágúst 24. ágúst 2022, fyrir morð á  nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni. Atburðurinn átti sér stað um hvítasunnuhelgina, nánar tiltekið þann 4. júní árið 2022, og vakti mikla athygli og mikinn óhug landsmanna.

Sjá einnig: Magnús Aron ákærður fyrir morðið í Barðavogi

Málið hefur dregist vegna þess að geðmat á Magnúsi Aron liggur enn ekki fyrir eftir allan þennan tíma. „Niðurstaða yfirmatsmanna varðandi geðrannsókn liggur ekki fyrir og því ekki kominn tímasetning á aðalmeðferð,“ segir í svari héraðssaksóknara við fyrirspurn DV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík