fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Barðavogsmorðið: Enn er ekki komin dagsetning á réttarhöldin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:00

Magnús Aron (t.h.) ásamt lögreglumanni við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er ekki komin dagsetning á aðalmeðferð í Barðavogsmálinu en héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Magnúsi Aron Magnússyni seint í ágúst 24. ágúst 2022, fyrir morð á  nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni. Atburðurinn átti sér stað um hvítasunnuhelgina, nánar tiltekið þann 4. júní árið 2022, og vakti mikla athygli og mikinn óhug landsmanna.

Sjá einnig: Magnús Aron ákærður fyrir morðið í Barðavogi

Málið hefur dregist vegna þess að geðmat á Magnúsi Aron liggur enn ekki fyrir eftir allan þennan tíma. „Niðurstaða yfirmatsmanna varðandi geðrannsókn liggur ekki fyrir og því ekki kominn tímasetning á aðalmeðferð,“ segir í svari héraðssaksóknara við fyrirspurn DV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA