fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. september 2023 14:09

Mynd:DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag.

Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans.

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja bíla. Einn einstaklingur mun vera slasaður en ekki er vitað hversu alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Í gær

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“