fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Eldur í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði – Sjónarvottur sá mann hlaupa út úr húsinu

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 13:05

Mynd frá sjónarvotti af brunanum. Mynd/BenjamínH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkvi­lið á höfuð­borgar­svæðinu er á komið á vett­vang elds­voða í iðnaðar­hús­næði við Hval­eyra­r­braut 22 í Hafnar­firði. Vísir greindi fyrst frá en samkvæmt frétt miðilsins eru fimm slökkvibílar á vettvangi auk þriggja sjúkrabíla.

Samkvæmt sjónarvotti sem DV ræddi við þá sást maður hlaupa út úr húsinu skömmu eftir að eldurinn kom upp en hvort fleira fólk sé í húsinu hefur ekki komið fram.

RÚV greindi frá því að samkvæmt öðrum vegfaranda að svo virðist sem búið sé í húsnæðinu.

Margt fólk hef­ur hópast nærri vettvangi eldsins en viðbragðsaðilar hvetja fólk til að halda sig fjarri og ekki nálg­ast svæðið þar sem verið er að störf­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir