fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Vægur dómur yfir burðardýri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 19:00

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var í dag sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa flutt til landsins tæplega 100 grömm af kókaíni með styrkleika 83%, ætluðu til söludreifingar hér á landi.

Konan flutti efnin í flugi frá Gdansk í Póllandi til Keflavíkurflugvallar, og voru þau falin í farangurstösku sem konan hafði meðferðis.

Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. Hún er með hreint sakavottorð og ekki er talið að hún hafi verið eigandi fíkniefnanna né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands.

Var konan dæmd í tveggja og hálfsmánaðar fangelsi. Frá þeirri refsingu dregst gæsluvarðhald konunnar en hún hefur setið inni síðan atvikið átti sér stað, þ.e. frá 13. júní síðastliðnum. Er því ljóst að hún á ekki langan tíma eftir ósetinn í fangelsi vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi