Eins og greint var frá á mánudag var þann 19. júlí síðastliðinn kveðinn upp sýknudómur í óvenjulegu kynferðisbrotamáli. Maður var þá sýknaður af ákæru um að hafa hvatt unnustu sína til að fremja kynferðisbrot gegn barnungum syni hennar og sýna honum það í farsíma. Brotið sem maðurinn átti að hafa hvatt til átti sér aldrei stað.
Málið var byggt á mjög óvenjulegum gögnum. Barnsfaðir unnustu hins ákærða hafði hakkað sig inn í síma hennar og komist þar yfir mjög umfangsmikið spjall milli parsins. Eitthvað af því spjalli gaf til kynna barnagirnd en ákært var á grundvelli eftirfarandi textabrota:
Ákærði: „Aðuren u froar þer myndiru gera eitt fyrir mig“
[A…]: „?“
Ákærði: „myndi gera eitthva í staðin“ „snerta hann og strjuka syna mer það“.
Maðurinn tilkynnti um skjáskotin bæði til lögreglu og barnaverndar. Sagðist hann óttast að börn hans væru í hættu.
Hinn ákærði neitaði sök fyrir dómi og unnusta hans, sem hafði átt í hlut og kölluð var til vitnis, studdi framburð hans. Sögðu þau að skjáskotin sem barnsfaðirinn tefldi fram væru slitin úr samhengi og væru aðeins brotabrot af öllu spjalli þeirra. Einnig væri ekki hægt að útiloka að barnsfaðirinn hefði átt við skilaboðin.
Fyrir dóm var kallaður til vitnis einn rannsóknarlögreglumaður sem afritaði gögnin, en ekki rannsóknarlögreglumenn sem rannsökuðu gögnin. Sá sem bar vitni gat ekki útilokað að vantaði inn í samfellu skilaboðanna né að möguleiki hefði verið fyrir barnsföðurinn að eiga við þau.
Tekið skal fram að ekkert hefur komið fram í málinu sem bendir til að barnsfaðirinn hafi átt við skilaboð parsins og virðist það raunar vera fjarlægur, en ekki útilokaður, möguleiki, miðað við lestur dómsins.
Einnig kom fram fyrir dómi að parið hafði í skilaboðaspjallinu skipst á myndum sem sýndu nakin börn en ekki var ákært fyrir brot tengt því.
Dómari taldi ekki hafið yfir skynsamlegan vafa að hinn ákærði hafi með ummælum sínum sem lögð eru fram í skjáskotum verið að biðja konuna um að misnota drenginn. Þá þurfi einnig að hafa í huga að skilyrði þess að refsað verði fyrir tilraun til að fremja refsiverða háttsemi sé að ásetningur þess sem tilraunina gerir standi til þess að tilraunin muni bera árangur, að brotið verði fullframið. Ekki sé sannað að svo hafi verið í þessu tilviki. Þá skiptir einnig máli að hinn ákærði beitti engum fortölum við meinta tilraun sína til hlutdeildar í ólöglegri háttsemi, háttsemi sem konan segir að aldrei hafi komið til greina að framkvæma. Maðurinn var því sýknaður af ákæru í málinu.
Dómari lét þess hins vegar getið að sumt af þeim skjáskotum af skilaboðaspjalli parsins sem lögð voru fram sem gögn í málinu lýstu afbrigðilegum kenndum:
„Þau samskipti ákærða og [A…] sem lögð hafa verið fram gögn um í málinu eru langflest af kynferðislegum toga, sum hver vekja sem slík ekki sérstaka athygli ef þannig má að orði komast á meðan önnur verða að teljast afar ógeðfelld og lýsa á stundum afbrigðilegum kenndum að mati dómsins. Í þeim efnum verður þó enginn dómur felldur á enda það ekki sakarefnið og sitt sýnist ábyggilega hverjum í þeim efnum, a.m.k. um margt en síður annað.“
Rétt er að halda því til haga að hugarórar einir og sér geta aldrei verið refsiverðir. Dómari bendir á að órarnir sem slíkir, hversu ógeðfelldir sem þeir eru, séu ekki sakarefni málsins, heldur var tekist á um það hvort maðurinn hefði hvatt konuna til að framkvæma refsiverðan verknað í spjalli þeirra.
Nú vill hins vegar svo til að hinn sýknaði í þessu máli tekst á um forsjá barna sinna. Hann á tvíburadrengi með annarri konu sem hefur stefnt honum fyrir dóm og krefst fulls forræðis yfir sonum þeirra. Þá mun sá sem hakkaði skilaboðaspjallið eiga í forræðisdeilu við barnsmóður sína sem átti í skilaboðaspjallinu við hinn ákærða. Þó að spjall og hugarórar af þessu tagi séu ekki refsiverð vaknar sú spurning hvaða vægi þetta efni hefur þegar tekist er á um forræði yfir börnum. Ljóst er að barnavernd hefur haft afskipti af fólkinu og börnum þeirra vegna skjáskotanna. Þá verður ekki framhjá því litið að hægt er að lesa játningu á broti út úr spjallinu, en það er þó álitamál.
DV hefur eitthvað af þeim skjáskotum af spjalli parsins sem lögð voru fyrir dóminn undir höndum. Innihald spjallsins vekur upp spurningar um hvort þeim sem í hlut eiga sé treystandi fyrir umsjá barna. Hér að neðan koma nokkur dæmi úr spjallinu en viðkvæmum er ráðið frá því að lesa þau:
Konan: „Þú veist að strákar vakna með boner alve…{úrfelling}
Maðurinn: „Ja eg veit þeir hafa fengið boner við að eg var að snerta þá við að skifta á þeim og svona“
Konan: „Okei elsta min sá mig koma við typpið á þér og kyssa og ehv og sagði það við mig…..og var að kíkja“
Maðurinn: „Ja sa það hun kom aftur og aftur til að horfa. Myndi ekki finnast það óþæginlegt ef eg vissi að hun myndi ekki segja neitt haha eina ástæðan akkuru mer fannst það óþæginlegt“
Konan: „Já er ekki viss um að þetta sé sniðugt aftur í þessum mæli haha“
—-
Maðurinn: „Mig langaði svo að snerta pikuna a henni seinast þorði því ekki þorði bara að horfa og rett koma við rassinn a henni þegar þú settir hendina þangað reyndar filaði eg mikið þegar þu ýtir hausnum minum á hana og vildir að eg sleikti hana“
——-
Maðurinn: „No joke hefði filað að hefði eg verið kynferðislega misnotaður af konu eða kalli þegar ég var lítill“
Konan: „Já en þú veist aldrei hvort það eigi eftir að skemma“