fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ

Jakob Snævar Ólafsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 13:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fregnir hafa borist af því að margir lögreglubílar hafi sést bruna frá Reykjavík til Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Einn lögreglubílana varð fyrir tjóni nærri IKEA og var fluttur af vettvangi en óljóst er hvernig tjónið kom til. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra var meðal lögreglubílana sem sást til.

Í samtali við Vísi segir aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði að sérsveitin væri að liðsinna Lögreglunni á höfuðborgarvæðinu við eftirför bíls. Hann gat ekki tjáð sig frekar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar