fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Mættu í heldur vandræðalegt partý

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júlí 2023 09:15

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í nótt um 200-300 ungmennateiti í Guðmundarlundi. Rólegt var yfir öllu þegar lögregluna bar að garði. Tónlist ómaði undir sykurpúðagrilli. Engin sjáanleg ölvun á ungmennum, þó talið að einhverjir væru að fá sér sopa inn í skóginum. Ungmenninn höfðu sjálf orð á að þetta væri heldur vandræðalegt partý.

Tilkynnt um líkamsárás í Hamraborg og var þolandi fluttur á slysadeild  til aðhlynningar en gerendur flúðir frá vettvangi. Í umdæmi Grafarvogs/Árbæjar/Mosfellsbæjar var tilkynnt um minniháttar líkamsárás.

Í umdæmi Austur- og Vesturbæjar/Miðborg/Seltjarnarnes var töluverður erill framan af nóttu og nokkuð um hávaðaútköll og almenn ölvunarútköll. Tilkynnt um menn með piparúða í miðbænum og var þeim sleppt eftir viðræður á lögreglustöð. Tilkynnt um aðila að reyna að tæla konur uppí íbifreið sína.

Einn aðili gisti fangageymslur lögreglu eftir nóttina. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis- og/annarra vímugjafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu