fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Nú má heita þessum nöfnum á Íslandi – Yggdrasil, Sumar og Jim en ekki Aariah

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. júní 2023 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að skoða úrskurði Mannanafnanefndar, sem má eiga það að hafa verið töluvert frjálslyndari nú í seinni tíð heldur en á árum áður. Þar af leiðandi fást fjölbreytt og frumleg nöfn jafnan samþykkt nú á dögum.

Á fundi nefndarinnar þann 7. júní voru tekin fyrir þó nokkur mál og hér eru niðurstöðurnar teknar saman.

Kvenmannsnöfn 

Narfey
Alica
Elenora
Marion
Chrissie

Karlmannsnöfn

Straumur
Jim

Kynhlutlaus nöfn

Quin
Yggdrasil
Sumar

Önnur mál sem tekin voru fyrir voru að móðurkenningin Rakelardóttir var samþykkt en kvenmannsnafnið Aariah var ekki samþykkt þar sem það væri ekki ritað í samræmi við ritreglur íslensks máls, en um væri að ræða afbrigði af nafninu Aría. Enginn beri þetta nafn samkvæmt Þjóðskrá og kemur það ekki fyrir í manntölum frá 1703-1920 og því sé ekki hefð fyrir nafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu