fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Nýr tónn í umræðunni í Rússlandi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2023 04:07

Mótmælendur eru handteknir ef þeir láta á sér kræla. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu vikum hefur nýs tóns gætt í umræðunni í Rússlandi hvað varðar stríðið í Úkraínu. Áður beindu fjölmiðlamenn og álitsgjafar sjónum sínum að þeim sem gagnrýna „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ (það er það sem Rússar kalla innrásina opinberlega) og kröfðust þess að þeim verði refsað.

En nú ber sífellt meira á því að þessir sömu aðilar krefjist meiri fórna frá rússneskum almenningi.

Þetta kemur fram í nýlegu stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins. Segir ráðuneytið að meðal annars hafi tillaga, verið kynnt til sögunnar, sem gangi út á að vinnuvikan verði sex dagar og að tveimur klukkustundum verði bætt við vinnudaginn í þeim verksmiðjum sem framleiða vopn.

Samkvæmt tillögunni þá á starfsfólkið ekki að fá hærri laun fyrir þessa auknu vinnu.

Segir varnarmálaráðuneytið að tónninn í umræðunni minni mjög á samfélagslegar þvingunaraðgerðir í sovéskum stíl. Þetta bendi einnig til þess að valdamenn telji að efnahagsmálin séu afgerandi þáttur hvað varðar það að sigra í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“