fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Rússar eru ófærir um að gera stórsókn og það er vandamál fyrir Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. maí 2023 04:14

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn hafa sótt fram við Bakhmut síðustu daga og náð töluverðum landsvæðum nærri bænum úr höndum Rússa. Leyniþjónusta úkraínska hersins segir að rússneski herinn geti ekki lengur blásið til stórsóknar og er hann raunar aðallega í varnarstöðu þessa dagana.

Þetta sagði talsmaður úkraínska hersins í samtali við CNN.

En þetta er ekki endilega gott fyrir Úkraínumenn.

„Þeir hafa undirbúið sig undir að verjast og það er alvarlegur þáttur sem úkraínska herstjórnin verður að taka með í reikninginn þegar hún undirbýr sig undir að endurheimta hertekin úkraínsk svæði,“ sagði talsmaðurinn.

Leyniþjónustan segir að Rússar geti þó enn skotið flugskeytum á Bakhmut og geti þannig „viðhaldið árásum“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Í gær

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”