fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Bráðabirgðaniðurstöður krufningar liggja fyrir – Fundað með aðstandendum í dag

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. maí 2023 12:42

Yfirlitsmynd af Selfossi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi er komin með bráðabirgðaniðurstöður úr krufningu konunnar sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi í lok apríl. Telur lögreglan sig komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andlátsins og  mun hún funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 

Tveir menn, stjúpbræður á þrítugsaldri, voru handteknir á vettvangi og úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí. Öðrum þeirra var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gær, en farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir hinum verði framlengt vegna rannsóknarhagsmuna. Verður hann leiddur fyrir dómara síðdegis í dag sem mun taka ákvörðun um hvort beiðni um framlengt gæsluvarðhald verði staðfest eða manninum sleppt úr haldi.

Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“

Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna