fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Þjálfari GOG orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Íslands

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, er í myndinni hjá HSÍ sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. TV 2 Sport greinir frá þessu. Nicolej er 36 ára gamall. Samkvæmt heimildum TV 2 Sport er inni í myndinni að Christian Berge, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, deili stöðunni með Nicolej.

Nicolej Krickau vildi ekki tjá sig um málið er danski fjölmiðillinn leitaði eftir því. Beðið er svara frá HSÍ um málið.

Þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, hafa verið orðaðir við landsliðsþjálfarastöðuna en svo virðist sem HSÍ hafi ekki augastað á þeim.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir