fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Hrannar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir skotárásina við Þórðarsveig

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 13:25

Hrannar Fossberg Viðarsson. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Fossberg Viðarsson hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að hafa skotið á karl og konu á bílaplani við Þórðarsveig í Grafarholti þann 10. febrúar árið 2022. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mannlíf greinir frá. Hrannar er jafnframt dæmdur til að greiða brotaþolunum 4,5 milljónir króna í miskabætur.

Konan, sem er fyrrverandi unnusta Hrannars, fékk skot í magann og slasaðist lífshættulega, maðurinn fékk skot í lætið. Hrannar var í um 30-40 metra fjarlægð frá brotaþolunum og skaut á þau úr farþegasæti bíls.

Fyrir dómi viðurkenndi Hrannar stórfellda líkamsárás en hafnaði því að hafa ætlað að myrða fólkið. Hann fullyrti jafnframt að árásin hefði beinst að karlmanninum en konan hefði óvart orðið fyrir skoti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Í gær

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“