fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Hrannar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir skotárásina við Þórðarsveig

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 13:25

Hrannar Fossberg Viðarsson. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrannar Fossberg Viðarsson hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að hafa skotið á karl og konu á bílaplani við Þórðarsveig í Grafarholti þann 10. febrúar árið 2022. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mannlíf greinir frá. Hrannar er jafnframt dæmdur til að greiða brotaþolunum 4,5 milljónir króna í miskabætur.

Konan, sem er fyrrverandi unnusta Hrannars, fékk skot í magann og slasaðist lífshættulega, maðurinn fékk skot í lætið. Hrannar var í um 30-40 metra fjarlægð frá brotaþolunum og skaut á þau úr farþegasæti bíls.

Fyrir dómi viðurkenndi Hrannar stórfellda líkamsárás en hafnaði því að hafa ætlað að myrða fólkið. Hann fullyrti jafnframt að árásin hefði beinst að karlmanninum en konan hefði óvart orðið fyrir skoti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás