fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Guðjóns 

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. mars 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Björnsson lést í hörmulegu vinnuslysi á sveita­býli í Ása­hreppi í Rangár­valla­sýslu föstudaginn 17. Mars. Hann var fædd­ur árið 1983 og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og þrjú ung börn.

Guðjón var bóndi og rak kúa­bú ásamt konu sinni á Syðri-Hömr­um 3 í Ása­hreppi. 

Fjársöfnun hefur verið hrundið af stað til stuðnings eiginkonu Guðjóns og börnum þeirra. 

„Samfélag okkar nær og fjær er harmi slegið vegna andláts Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem fórst í hörmulegu slysi þann 17. mars sl.  Við finnum öll að þörfin er knýjandi að sýna samhug í verki,“ segir á heimasíðu Ásahrepps.

Þeir sem hafa tök á að leggja söfnuninni lið geta lagt inn á neðangreindan reikning sem er á nafni séra Halldóru Þorvarðardóttur og er hún og Ísleifur Jónasson, Kálfholti ábyrgðarmenn söfnunarinnar.

Kennitala: 231159-4449.
Reikningur: 0308-26-002355

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“