fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

„Járndúkka Pútíns“ með athyglisverðar yfirlýsingar um Bretland

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 05:15

Skjáskot: The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í beinni útsendingu í rússnesku sjónvarpi sagði Olga Skabejeva, sem er stundum kölluð „járndúkka Pútíns“ að breskir veitingastaði neyðist til að bera íkorna á borð fyrir gesti því Bretar eyði svo miklu í vopn fyrir Úkraínu.

Hún sagði að í ljós hafi komið að sumir veitingastaðir, í því landi sem eitt sinn var stóra Stóra-Bretland, beri íkorna á borð fyrir gesti sína. „Þegar maður hugsar út í að það er mikið af dýrum í almenningsgörðum, af hverju ekki að borða þau fyrst það er matarskortur?“ sagði hún.

Þessum ummælum hennar, sem hún lét falla í umræðuþættinum „60 mínútur“ hefur verið deilt á Twitter af ráðgjafa úkraínska innanríkisráðherrans sem gerði mikið grín að þeim.

Skabejeva, sem er stjórnandi þáttarins, gagnrýndi Breta fyrir að eyða peningum í vopn fyrir Úkraínu á sama tíma og þeir glími sjálfir við mikinn efnahagsvanda.

„Þeir borða íkorna en leggja samt Úkraínumönnum til stórskotaliðsbyssur,“ sagði hún.

Skabejeva þykir vera einn áhrifamesti þáttastjórnandinn í Rússlandi og er hún þekkt fyrir að koma með grófar og staðlausar ásakanir í beinni útsendingu.

Margir Rússar þekkja hana sem „Járndúkku Pútíns“ eða „Áróðursmeistara Pútíns“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025
Fréttir
Í gær

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
Fréttir
Í gær

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Í gær

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm