fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenskur her, starfsnám og Eurovision

Kristinn Svanur Jònsson
Mánudaginn 6. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er veikasti hlekkurinn í Nató og þegar af þeirri ástæðu ættu landsmenn að óttast innrás, segir sérfræðingur í varnarmálum. Hann segir svör stjórnvalda við hugmyndum hans um íslenskan her hafa verið fyrirsjáanleg.

Skólameistari Borgarholtsskóla segist fagna fyrirhugaðri uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins sem mennta- og barnamálaráðherra hefur boðað. Hann segir sveinsprófið úrelt próf sem afnema þurfi í núverandi mynd, til þess að greiða leið brautskráðra stúdenta inn á vinnumarkaðinn.

Snúðarnir sem Diljá er með í hárinu gætu verið fyrirboði um Selmu-árangur segir Júróvisjónsérfræðingur Fréttablaðsins.

Fréttavaktin 6. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 6. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Í gær

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim
Hide picture