fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenskur her, starfsnám og Eurovision

Kristinn Svanur Jònsson
Mánudaginn 6. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er veikasti hlekkurinn í Nató og þegar af þeirri ástæðu ættu landsmenn að óttast innrás, segir sérfræðingur í varnarmálum. Hann segir svör stjórnvalda við hugmyndum hans um íslenskan her hafa verið fyrirsjáanleg.

Skólameistari Borgarholtsskóla segist fagna fyrirhugaðri uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins sem mennta- og barnamálaráðherra hefur boðað. Hann segir sveinsprófið úrelt próf sem afnema þurfi í núverandi mynd, til þess að greiða leið brautskráðra stúdenta inn á vinnumarkaðinn.

Snúðarnir sem Diljá er með í hárinu gætu verið fyrirboði um Selmu-árangur segir Júróvisjónsérfræðingur Fréttablaðsins.

Fréttavaktin 6. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 6. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“
Hide picture