fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenskur her, starfsnám og Eurovision

Kristinn Svanur Jònsson
Mánudaginn 6. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er veikasti hlekkurinn í Nató og þegar af þeirri ástæðu ættu landsmenn að óttast innrás, segir sérfræðingur í varnarmálum. Hann segir svör stjórnvalda við hugmyndum hans um íslenskan her hafa verið fyrirsjáanleg.

Skólameistari Borgarholtsskóla segist fagna fyrirhugaðri uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins sem mennta- og barnamálaráðherra hefur boðað. Hann segir sveinsprófið úrelt próf sem afnema þurfi í núverandi mynd, til þess að greiða leið brautskráðra stúdenta inn á vinnumarkaðinn.

Snúðarnir sem Diljá er með í hárinu gætu verið fyrirboði um Selmu-árangur segir Júróvisjónsérfræðingur Fréttablaðsins.

Fréttavaktin 6. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 6. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Hide picture