Þetta sagði Olaf Scholz, kanslari, í gær eftir að hann fundaði með Arturs Krisjanis, forsætisráðherra Lettlands, í Berlín.
Sagði Scholz að þetta verkefni muni halda áfram því Þjóðverjar hafi sagt að þeir muni styðja Úkraínumenn eins lengi og þörf krefur.