fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Segir að þessi vopn geti breytt gangi stríðsins í Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 05:22

Breskur Challenger 2 skriðdreki en Úkraínumenn fá nokkra slíka. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun skipta sköpum í stríðinu í Úkraínu að Þýskaland, Frakkland, Bretland, Bandaríkin, Noregur og fleiri lönd hafa ákveðið að senda Úkraínumönnum fullkomna skriðdreka, brynvarin liðsflutningatæki og flugskeytakerfi.

Þetta sagði norski hernaðarsérfræðingurinn Gier Hågen Karlsen, yfirlautinant við norskar varnarmálaskólann, í samtali við Dagbladet.

Með þessum vopnum geta úkraínskar hersveitir komist í gegnum fremstu víglínuna og umkringt Rússana eða einangrað þá án þess að sigra þá einn í einu á vígvellinum. Úkraínumenn hafa beðið um 300 skriðdreka og mörg hundruð brynvarin liðsflutningatæki. Ef þeir fá þetta, geta þeir breytt þessu úr  varnarstríði yfir í að frelsa hertekin svæði. Það getur skipt sköpum,“ sagði hann.

Engar upplýsingar eru veittar um hvenær einstök lönd senda hergögn til Úkraínu og er það að sögn Karlsen gert til að koma í veg fyrir skemmdarverk og árásir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu