fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Þjóðverjar hefja skotfæraframleiðslu til að styðja við bakið á Úkraínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 09:00

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýsk stjórnvöld hafa skrifða undir samning við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall um framleiðslu á skotfærum fyrir Gepard-loftvarnarkerfi en Þjóðverjar hafa sent slík kerfi til Kyiv.

Boris Pistorius, varnarmálaráðherra, skýrði frá þessu í gær. Hann sagði að framleiðslan hefjist fljótlega hjá Rheinmetall. „Ég er mjög ánægður með að við getum tryggt afhendingu á þessum mikilvæga hluta loftvarnanna,“ sagði hann.

Það hefur verið ákveðin áskorun fyrir Þjóðverja að finna skotfæri fyrir Gepard-kerfin því þýski herinn hætti að nota það 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“