Yfirmenn mega og hyggjast ganga í þau störf sem starfsmenn Eflingar sinna. Rætt var við forstjóra Íslandshótela.
Ætla má að hundrað Íslendingar látist á ári vegna of mikillar saltneyslu. Matvælaiðnaðurinn gerir okkur að fíklum með lífshættulegum söltum sem innihalda alltof mikið af natríum segir efnaverkfræðingur.
Við Háskóla Íslands er hægt að læra að láta sér leiðast á internetinu. Í kúrsi sem Sverrir Norland kennir er rýnt í netmenningu og samfélagsmiðla. Nína Richter kynnti sér málið.