fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Ákærður fyrir að taka 640.000 krónur út af reikningi fyrirtækisins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:00

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformaður og einn af eigendur einkahlutafélagsins Streaming Media ehf. hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Fyrirtækið er sagt sinna fjarskiptaþjónustu og það er til húsa við Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Í fyrirtækjaskrá Skattsins er starfsemi fyrirtækisins sett í flokkinn „Önnur fjarskiptastarfsemi“.

Ákæra gegn stjórnarformanninum, sem er á sextugsaldri, er birt í Lögbirtingablaðinu í dag og er honum jafnframt birt fyrirkall þar sem ekki hefur tekist að birta honum ákæruna.

Í ákærunni segir að maðurinn hafi tekið 640 þúsund krónur út af reikningi félagsins og nýtt í eigin þágu. Var hann prókúruhafi hjá félaginu.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákærir manninn en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 15. febrúar næstkomandi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp