fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Úkraínumenn hafa náð Kupjansk á sitt vald

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 07:32

Úkraínskir hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn hafa náð bænum Kupjansk á sitt vald eftir að þeim tókst að hrekja rússneskar hersveitir frá víglínunni austan við ána Oskil sem rennur í gegnum bæinn.

AFP skýrir frá þessu en fréttamaður frá fréttastofunni er á staðnum.

Fyrir stríð bjuggu tæplega 30.000 manns í Kupjansk.

Úkraínski herinn hóf stórsókn í Kharkiv fyrr í mánuðinum og hefur eins og áður sagði nú náð Kupjansk á sitt vald. Bærinn er hernaðarlega mikilvægur því um hann liggur fjöldi járnbrautarteina.

Rússneskum hersveitum tókst að halda stöðu sinni á austurbakka Oskil þar til í gær þegar úkraínskir skriðdrekar og brynvarin ökutæki sáust á austurbakkanum. AFP segir að úkraínskir slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar hafi strax byrjað að flytja neyðarbirgðir fyrir almenning yfir ána eftir göngubrú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Í gær

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi