fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Hvetja Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 10:32

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sendiráðið í Rússland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það hvatti alla Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“.

Sendiráðið segir að þessi hvatning sé send út í ljósi herkvaðningar rússneska yfirvalda sem hafa ákveðið að kalla 300.000 karla til herþjónustu. Þeir verða sendir til Úkraínu.

Þetta getur haft í för með sér að mönnum með bandaríska og rússneskan ríkisborgararétt verði meinað að yfirgefa landið  og þeir neyddir í herinn.

Sendiráðið segir einnig að bandarískir ríkisborgarar ættu ekki að ferðast til Rússlands og þeir sem eru þar, hvort sem þeir eru á ferðalagi eða starfi þar, ættu að yfirgefa landið samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg