fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Fimm tré rifnuðu upp með rótum í storminum á Seyðisfirði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. september 2022 14:43

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegt óveður hefur geisað á Suður- og Austurlandi þar sem hættustig almannavarna er í gildi.

Jafet Sigfinnsson deilir myndbandi á Twitter af trjám í garði foreldra sinna á Seyðisfirði sem rifnuðu upp með rótum í storminum í nótt.

Rauð viðvörun tók gildi á Austfjörðum nú í hádeginu. Vegum hefur víða verið lokað og fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni.

Þá fór rafmagn af hálfu landinu upp úr hádegi en rafmagnið er að detta aftur inn eftir viðgerðir.

Ert þú með upplýsingar um óveðrið eða myndir? Sendu okkur póst á ritstjorn@dv.is

Mikill viðbúnaður er á Akureyri en þar hefur flætt á götur í hluta bæjarins. Mynd/aðsend

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“