fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 4,2 við Grímsey

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. september 2022 03:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti jókst skjálftavirkni við Grímsey á nýjan leik eftir að hafa minnkað lítillega í gær. Stærsti skjálftinn til þessa, á þessum sólarhring, mældist 4,2. Hann reið yfir klukkan 01.05 og átti upptök sín um 10 km norðan við Grímsey.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að fáar tilkynningar hafi borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð.

Töluverð skjálftavirkni hefur fylgt í kjölfar skjálftans, þar af nokkrir yfir 3 að stærð.

Skjálftahrinan við Grímsey hófst 8. september og hafa um 6.000 skjálftar mælst síðan. Sá stærsti reið yfir klukkan 04.01 þann 8. september og mældist 4,9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“