fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Stór jarðskjálfti í hádeginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hádegi í dag mældist jarðskjálfti 4,2 að stærð um 3,5 km vestur af Kleifarvatni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Fjöldi eftirskjálfta fylgdu í kjölfarið og þó nokkrir hafa mælist yfir þremur að stærð. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Þá hafa hafa um 1.200 skjálftar mælst síðan á miðnætti, en í heildina hafa mælst rúmir 10.000 skjálftar frá því að yfirstandandi skjálftahrina byrjaði þann 30. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
Fréttir
Í gær

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur