fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Stór jarðskjálfti í hádeginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hádegi í dag mældist jarðskjálfti 4,2 að stærð um 3,5 km vestur af Kleifarvatni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Fjöldi eftirskjálfta fylgdu í kjölfarið og þó nokkrir hafa mælist yfir þremur að stærð. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Þá hafa hafa um 1.200 skjálftar mælst síðan á miðnætti, en í heildina hafa mælst rúmir 10.000 skjálftar frá því að yfirstandandi skjálftahrina byrjaði þann 30. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst
Fréttir
Í gær

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“
Fréttir
Í gær

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar