fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Samúðarkveðjur streyma til Blönduóss

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld mánudaginn 22. ágúst er fjalla’ um hina hörmulegu atburðum sem áttu sér stað á Blönduósi í gær. Samúðarkveðjur hafa streymt norður. Forseti Íslands, forsætisráðherra ásamt fleirum hafa sent íbúum samúðarkveðjur í dag. 

Rætt er við séra Magnús Magnússon prest á Blönduósi um líðan fólks þar í dag. Einnig verður rætt við sérfræðingur í áfallahjálp sem er meðal þeirra sem aðstoðar íbúa.

Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra segir til skammar hvernig sögusetrið á Hvolsvelli hafi drabbast niður og lítið sé gert til að halda Njálssögu, höfuðdjásni íslenskra fornbókmennta á lofti. 

Svokölluð hraðbrúðkaup voru haldin í dag á vegum Siðmenntar.  Hvorki meira né minna en 23 hjónavígslur fóru fram í dag.  Rætt er við við hjón sem gengu í dag í hnapphelduna með stuttum fyrirvara. 

Fréttavaktin er sýnd á Hringbraut alla virka daga kl. 18:30. Horfa má á Fréttavakt dagsins hér að neðan:

Fréttavaktin, mánudagur 22. ágúst 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin, mánudagur 22. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu
Hide picture