fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Háskaför um Evrópu endaði með ósköpum á Íslandi – Flutti kíló af kókaíni innvortis til Íslands

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 15:30

Mynd: Hari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Máli héraðssaksóknara gegn 24 ára gömlum nígerískum karlmanni var á dögunum þingfest í Héraðsdómi Reykjaness en manninum er gefið að sök að hafa flutt rétt tæpt kíló af kókaíni með sér til Íslands frá París, innvortis, með flugfélaginu Transavia. Til Parísar er maðurinn svo sagður hafa flutt kókaínið, einnig innvortis, frá Hollandi. Kókaínið er, að því er fram kemur í ákærunni sem DV hefur undir höndum, mjög sterkt og þarf því ekki að spyrja hvernig hefði farið ef pakkningarnar utan um kókaínið sem maðurinn bar innvortis hefðu rofnað. Maðurinn var að endingu handtekinn við komuna til Íslands.

Af ákærunni má ráða að maðurinn dvelji nú í fangelsinu á Hólmsheiði í gæsluvarðhaldi.

Saksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið var þingfest á þriðjudaginn síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“