fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Vigdís vill verða bæjarstjóri í Hveragerði – Glúmur sækir um enn eina bæjarstjórastöðuna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján einstaklingar sóttu um stöðu bæjarstjóra Hveragerðisbæjar en umsóknarfrestur um embættið rann út á dögunum. Aldís Hafsteinsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri, hverfur nú til starfa sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps.

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi alþingismaður og borgarfulltrúi, er ein þeirra sem sækir um embætti. Þá er Glúmur Baldvinsson meðal umsækjenda, en hann sótti einnig um embætti bæjarstjóra Mosfellsbæjar á dögunum, sem og Karl Gauti Hjaltason fyrrverandi alþingismaður.

Hér má sjá lista yfir umsækjendur.

  • Ágúst Örlaugur Magnússon – Vaktstjóri
  • Geir Sveinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Glúmur Baldvinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Jón Aron Sigmundsson – Sjálfstætt starfandi
  • Karl Gauti Hjaltason – Fyrrv. þingmaður
  • Karl Óttar Pétursson – Lögmaður
  • Kolbrún Hrafnkelsdóttir – Forstjóri
  • Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri
  • Kristinn Óðinsson – CFO
  • Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri
  • Magnús Björgvin Jóhannesson – Framkvæmdastjóri
  • Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður
  • Sigurgeir Snorri Gunnarsson – Eftirlaunaþegi
  • Valdimar O. Hermannsson – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Vigdís Hauksdóttir – Fyrrv. borgarfulltrúi
  • Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Þröstur Óskarsson – Sérfræðingur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Í gær

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Ísland ekki með í Eurovision 2026
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd