fbpx
Mánudagur 26.september 2022
Fréttir

Vagnstjóri kýldur í andlitið – Eldur í heimahúsi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð lögreglu í Breiðholti. Þar hafði ósáttur viðskiptavinur kýlt vagnstjóra hjá Strætó í andlitið.

Klukkan 21 var tilkynnt um eld í heimahúsi í Hafnarfirði. Þetta reyndist vera minniháttar eldur og náði tilkynnandi að slökkva hann sjálfur áður en viðbragðsaðilar komu á vettvang.

Fjórir ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra hafði lent í umferðaróhappi áður en hann var handtekinn. Hann var vistaður í fangageymslu. Tveir reyndust vera sviptir ökuréttindum.

Í Hafnarfirði var brotist inn í tvö atvinnuhúsnæði og fjármunum stolið.

Tvö rafskútuslys urðu í Kópavogi og Breiðholti í gærkvöldi og nótt.

Einn var handtekinn í verslun í Árbæ á ellefta tímanum í gærkvöldi en viðkomandi hafði reynt að stela úr versluninni. Hann neitaði að veita lögreglu umbeðnar persónuupplýsingar og var að lokum vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform

Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Reiði yfir herkvaðningu – Slást og kvarta á samfélagsmiðlum

Reiði yfir herkvaðningu – Slást og kvarta á samfélagsmiðlum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna
Fréttir
Í gær

„Sjálfselska“ – Norðmenn deila vegna gríðarlegs gróða vegna Úkraínustríðsins

„Sjálfselska“ – Norðmenn deila vegna gríðarlegs gróða vegna Úkraínustríðsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri Snær var aðeins 12 ára gamall þegar sérsveitin yfirbugaði hann í fyrsta skipti – „Ég trúði því ekki þegar ég sá lögreglumennina“

Sindri Snær var aðeins 12 ára gamall þegar sérsveitin yfirbugaði hann í fyrsta skipti – „Ég trúði því ekki þegar ég sá lögreglumennina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás við Norðlingaskóla í gærkvöldi

Líkamsárás við Norðlingaskóla í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur og Héraðsdómur fetta fingur út í matsgerð umdeilds sálfræðings – Of jákvæð í garð föður

Landsréttur og Héraðsdómur fetta fingur út í matsgerð umdeilds sálfræðings – Of jákvæð í garð föður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margréti Friðriks vísað úr flugi Icelandair fyrir að neita að bera grímu – Vísar því á bug að hafa verið með læti

Margréti Friðriks vísað úr flugi Icelandair fyrir að neita að bera grímu – Vísar því á bug að hafa verið með læti