fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Staðfestir að Úkraínumenn séu komnir með „martraðarvopn“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júní 2022 06:08

Himars-kerfið frá Bandaríkjunum í notkun í Úkraínu. Mynd:Twitter/Oleksii Reznikov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn hefur lengi kallað eftir því að fá nútíma stórskotaliðsbyssur til notkunar til að hann geti haldið í við Rússa á því sviði. Nú bendir allt til að þessi ósk þeirra hafi verið uppfyllt.

Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra, skrifaði á Twitter að bandarísk stórskotaliðsvopn séu komin til landsins.

Miðað við myndina sem hann birti með er ekki annað að sjá en Úkraínumenn séu byrjaðir að nota þau.

Himars er komið til Úkraínu. Kærar þakkir til starfsbróður míns og vinar, Lloyd J. Austin III varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir þessi öflugu verkfæri. Þetta verður heitt sumar fyrir rússneska landtökumenn og það síðasta fyrir suma þeirra,“ skrifaði hann.

Himas er færanlegt stórskotaliðskerfi sem skýtur fjölda flugskeyta í einu. Það dregur að minnsta kosti 300 km.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum