fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Fréttir

Staðfestir að Úkraínumenn séu komnir með „martraðarvopn“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júní 2022 06:08

Himars í notkun. Mynd:Twitter/Oleksii Reznikov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn hefur lengi kallað eftir því að fá nútíma stórskotaliðsbyssur til notkunar til að hann geti haldið í við Rússa á því sviði. Nú bendir allt til að þessi ósk þeirra hafi verið uppfyllt.

Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra, skrifaði á Twitter að bandarísk stórskotaliðsvopn séu komin til landsins.

Miðað við myndina sem hann birti með er ekki annað að sjá en Úkraínumenn séu byrjaðir að nota þau.

Himars er komið til Úkraínu. Kærar þakkir til starfsbróður míns og vinar, Lloyd J. Austin III varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir þessi öflugu verkfæri. Þetta verður heitt sumar fyrir rússneska landtökumenn og það síðasta fyrir suma þeirra,“ skrifaði hann.

Himas er færanlegt stórskotaliðskerfi sem skýtur fjölda flugskeyta í einu. Það dregur að minnsta kosti 300 km.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ökumaður rafmagnshlaupahjóls grunaður um að hafa verið undir áhrifum – Meiddist töluvert þegar hún féll af rafmagnshlaupahjóli

Ökumaður rafmagnshlaupahjóls grunaður um að hafa verið undir áhrifum – Meiddist töluvert þegar hún féll af rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var misnotaður af eldri bróður sínum – „Lögreglan var aldrei að vinna með okkur, heldur alltaf að vinna á móti okkur.“ 

Var misnotaður af eldri bróður sínum – „Lögreglan var aldrei að vinna með okkur, heldur alltaf að vinna á móti okkur.“