fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Rússar hafa hrakið úkraínska dróna frá austurhluta Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 07:59

Tyrkneskur Bayraktar dróni en Úkraínumenn eiga marga slíka. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar verja lofthelgina yfir austanverðri Úkraínu af svo miklum krafti að Úkraínumenn eiga orðið erfitt með að beita drónum þar.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War skýrir frá þessu. Segir hugveitan að Úkraínumenn séu nær algjörlega hættir að nota tyrkneska Bayraktar dróna í austurhluta landsins en notkun þeirra var vel heppnuð á fyrri stigum stríðsins.

Svo virðist sem Rússar leggi mikla áherslu á loftvarnir í austurhluta landsins til að koma í veg fyrir árásir Úkraínumanna og til að vernda stórskotalið sitt en Rússarnir eru háðir því til að geta náð árangri í hernaði sínum segir Institute for the Study of War.

Úkraínumenn nota dróna með góðum árangri annars staðar í landinu,. Til dæmis gerðu þeir vel heppnaðar árásir á Rússa í Kherson í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Í gær

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Í gær

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi
Fréttir
Í gær

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað