fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Rússar hafa hrakið úkraínska dróna frá austurhluta Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 07:59

Tyrkneskur Bayraktar dróni en Úkraínumenn eiga marga slíka. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar verja lofthelgina yfir austanverðri Úkraínu af svo miklum krafti að Úkraínumenn eiga orðið erfitt með að beita drónum þar.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War skýrir frá þessu. Segir hugveitan að Úkraínumenn séu nær algjörlega hættir að nota tyrkneska Bayraktar dróna í austurhluta landsins en notkun þeirra var vel heppnuð á fyrri stigum stríðsins.

Svo virðist sem Rússar leggi mikla áherslu á loftvarnir í austurhluta landsins til að koma í veg fyrir árásir Úkraínumanna og til að vernda stórskotalið sitt en Rússarnir eru háðir því til að geta náð árangri í hernaði sínum segir Institute for the Study of War.

Úkraínumenn nota dróna með góðum árangri annars staðar í landinu,. Til dæmis gerðu þeir vel heppnaðar árásir á Rússa í Kherson í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“