fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Mokuðu inn á hraðprófum – 127 milljónir í hagnað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 09:00

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Arctic Therapeutics, sem rekur hraðprófunina covidtest.is, hagnaðist um 127,2 milljónir í fyrra. Velta fyrirtækisins var 399,7 milljónir. Þetta var fyrsta árið sem fyrirtækið var með tekjur.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ríkið hafi greitt fyrirtækinu fjögur þúsund krónur fyrir hvert hraðpróf sem fólk búsett hér á landi fór í. Þessum greiðslum var hætt 1. apríl en þá höfðu fyrirtæki, sem önnuðust hraðpróf, fengið greiddan rúmlega einn milljarð frá Sjúkratryggingum Íslands.

Arctic Therapeutics býður upp á hraðpróf í dag og kosta þau 6.980 krónur.

Hákon Hákonsson og Bandaríkjamennirnir David H. Moskowitz og Philip Harper eiga fyrirtækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“
Fréttir
Í gær

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Í gær

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“