fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Mokuðu inn á hraðprófum – 127 milljónir í hagnað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 09:00

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Arctic Therapeutics, sem rekur hraðprófunina covidtest.is, hagnaðist um 127,2 milljónir í fyrra. Velta fyrirtækisins var 399,7 milljónir. Þetta var fyrsta árið sem fyrirtækið var með tekjur.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ríkið hafi greitt fyrirtækinu fjögur þúsund krónur fyrir hvert hraðpróf sem fólk búsett hér á landi fór í. Þessum greiðslum var hætt 1. apríl en þá höfðu fyrirtæki, sem önnuðust hraðpróf, fengið greiddan rúmlega einn milljarð frá Sjúkratryggingum Íslands.

Arctic Therapeutics býður upp á hraðpróf í dag og kosta þau 6.980 krónur.

Hákon Hákonsson og Bandaríkjamennirnir David H. Moskowitz og Philip Harper eiga fyrirtækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“