fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022
Fréttir

Skjálfti upp á 3,9 nærri Grindavík

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 04:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálfti, sem mældist 3,9, varð klukkan 01.02 um 3 km norður af Grindavík. Um 100 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, þeir stærstu 2,9 klukkan 01.09, 2,8 klukkan 01.17 og 2,6 klukkan 01.26.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni sem bárust tilkynningar um að stærsti skjálftinn hafi fundist á Reykjanesskaganum.

Síðast voru skjálftar af þessari stærð þann 15. maí við við Eldvörp á Reykjanesskaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Metmánuður hjá PLAY
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gleðitíðindi frá Tenerife – Drífa Björk og fjölskylda hennar fá jarðneskar leifar Haraldar afhentar

Gleðitíðindi frá Tenerife – Drífa Björk og fjölskylda hennar fá jarðneskar leifar Haraldar afhentar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósáttar við vinnubrögð MAST eftir tilkynningu um mögulegt dýraníð – Maður dregur dalmatíu-hvolp með valdi

Ósáttar við vinnubrögð MAST eftir tilkynningu um mögulegt dýraníð – Maður dregur dalmatíu-hvolp með valdi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sara orðlaus yfir hroka og dónaskap þeirra sem fóru að eldgosinu – „Hver ól þau upp?“

Sara orðlaus yfir hroka og dónaskap þeirra sem fóru að eldgosinu – „Hver ól þau upp?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ari og Helga vara fólk við – Stórhættuleg gastegund og hættusvæði við nýja eldgosið

Ari og Helga vara fólk við – Stórhættuleg gastegund og hættusvæði við nýja eldgosið
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kertum fleytt til minningar fórnalamba kjarnorkuárása

Kertum fleytt til minningar fórnalamba kjarnorkuárása
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Tveir ferðamenn slösuðust við eldstöðvarnar í nótt – Lögreglan gagnrýnir leiðsögumenn

Tveir ferðamenn slösuðust við eldstöðvarnar í nótt – Lögreglan gagnrýnir leiðsögumenn